fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Gleðitíðindi fyrir Ten Hag – Þrjár stórar byssur mætttu til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 10:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur hafið æfingar með Manchester United á nýjan leik en kappinn hefur misst af síðustu tveimur leikjum United.

United ferðast til Spánar síðar í dag fyrir seinni leikinn gegn Sevilla í Evrópudeildinin.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Rashford gæti tekið þátt í leiknum á morgun, óvíst er hvort hann geti verið með frá byrjun.

Þá er Luke Shaw byrjaður að æfa aftur eftir nokkra fjarveru og gæti verið með.

Marcel Sabitzer sem meiddist í upphitun gegn Nottingham Forest á sunnudag var einnig með á æfingu en hann skoraði bæði mörk United í fyrri leiknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi