fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði í mjög svekkjandi jafntefli fyrir Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley sem er komið upp í ensku úrvalsdeildina mætti Rotherham í næst efstu deild Englands í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley.

Burnley tók í tvígang forystuna í leiknum en heimamenn í Rotherham jöfnuðu í bæði skiptin.

Burnley komst í 1-2 á 81. mínútu leiksins með marki frá Manuel Benson en tveimur mínútum síðar var Jóhann Berg tekinn af velli.

Rotherham jafnaði skömmu síðar og tryggði Rotherham stigið en Burnley er á toppi deildarinnar með tíu stiga forskot á annað sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum