fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg byrjaði í mjög svekkjandi jafntefli fyrir Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 20:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley sem er komið upp í ensku úrvalsdeildina mætti Rotherham í næst efstu deild Englands í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley.

Burnley tók í tvígang forystuna í leiknum en heimamenn í Rotherham jöfnuðu í bæði skiptin.

Burnley komst í 1-2 á 81. mínútu leiksins með marki frá Manuel Benson en tveimur mínútum síðar var Jóhann Berg tekinn af velli.

Rotherham jafnaði skömmu síðar og tryggði Rotherham stigið en Burnley er á toppi deildarinnar með tíu stiga forskot á annað sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur