fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Osimhen ekki á förum eftir allt saman? – ,,Þeir gáfu mér sjálfstraustið til að spila og springa út“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen virðist vera ansi ánægður í herbúðum Napoli og er ekki að horfa annað í sumar.

Um er að ræða einn besta framherja heims um þessar mundir en hann hefur skorað 21 mark í Serie A í vetur fyrir topplið Napoli.

Manchester United, Chelsea sem og fleiri félög eru orðuð við Osimhen sem er dáður af stuðningsmönnum Napoli.

Napoli mun að öllum líkindum vinna sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 23 ár en liðið er með örugga forystu á toppnum.

,,Sannleikurinn er sá að það sem er í gangi er ótrúlegt. Ég vona að stuðningsmennirnir séu eins ánægðir og ég,“ sagði Osimhen.

,,Þeir eiga skilið þessa ánægju, þeir eru þeir sem gáfu mér sjálfstraustið til að spila og springa út eins og ég hef gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur