fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hefur náð ótrúlegum árangri og þrjú ensk félög hafa áhuga – Albert þekkir hann vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. apríl 2023 12:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham, West Ham og Crystal Palace eru öll að horfa til Hollands í leit að nýjum knattspyrnustjóra.

Arne Slot er maðurinn sem er á óskalista liðanna en hann hefur gert frábæra hluti með Feyenoord í Hollandi.

The Times segir frá því að Lundúnarliðin séu öll á eftir Slot sem er 44 ára gamall.

Slot spilar skemmtilegan sóknarbolta sem heillar öll liðin en hann mun að öllum líkindum fagna sigri í hollensku deildinni í sumar.

Hann var áður stjóri AZ Alkmaar í sömu deild en hefur starfað sem stjóri Feyenoord undanfarin tvö ár.

Albert Guðmundsson lék undir stjórn Slot hjá AZ en hann lék með liðinu frá 2018 til 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður