fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vendingar hjá Osimhen sem gæti nú endað í Þýskalandi

433
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er opinn fyrir því að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. Þetta segir Sky Sports í Þýskalandi.

Hinn 24 ára gamli Osimhen hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli á tímabilinu og er ansi eftirsóttur fyrir sumarið.

Nígeríumaðurinn er kominn með 21 mark í Serie A, þar sem Napoli er langefst. Auk þess hefur framherjinn skorað fjögur mörk í Meistaradeild Evrópu, þar sem Napoli er komið í 8-liða úrslit.

Nokkur af stærstu félögum heims hafa áhuga á Osimhen. Sky Sports segir yfirmenn hjá Bayern Munchen hafa gríðarlegan áhuga á honum og að leikmaðurinn sé mjög opinn fyrir því að fara til þýska stórliðsins.

Málið mun skýrast á næstu vikum en ljóst er að verðið sem Napoli mun biðja um mun hafa mikið að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir