fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Varaði félagið við áður en þeir keyptu hann í janúar – ,,Þurfa að vera mjög, mjög þolinmóðir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serhiy Palkin, stjórnarformaður Shakhtar Donetsk, bjóst við því að Mykhailo Mudryk myndi þurfa tíma hjá enska stórliðinu Chelsea.

Mudryk gekk í raðir Chelsea frá Shakhtar í janúar og kostaði 88 milljónir punda en hann er aðeins 22 ára gamall.

Margir bjuggust við að Mudryk myndi um leið taka yfir ensku deildina en hann hefur farið nokkuð hægt af stað og á eftir að skora mark.

Palkin varaði eigendur Chelsea við því og sagði að strákurinn þyrfti tíma til að aðlagast allt öðruvísi deild en í Úkraínu.

,,Ég sagði Chelsea að þeir væru að fá demant en að þeir þyrftu að vera mjög, mjög þolinmæðir,“ sagði Palkin.

,,Ég bað þá um að gefa stráknum smá tíma og hann mun sýna hvað í sér býr. Ég veit 100 prósent að hann mun hjálpa félaginu að vinna titla í framtíðinni.“

,,Þetta er mjög sérstakur strákur, hann er mjög sérstakur með ótrúlega tæknilega eiginleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera