fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Knattspyrnumaður stunginn til bana – Morðinginn notaði stóran hníf í voðaverkinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaður á Spáni var um helgina stunginn til bana en um var að ræða hinn 24 ára gamla, Naval Perez.

Lögreglan á suður Spáni hefur handtekiðð tvítugan aðila sem er talinn hafa myrt Perez.

Perez lék með Chipiona CF en hann var stunginn í borginni Cadiz en hann var stunginn beint í brjóstið.

Atvikið átti sér stað klukkan 14:00 að staðartíma en enginn tengsl voru á milli mannanna en sagt er í fréttum að árásarmaðurinn hafi notað stóran hníf í voðaverkinu.

Árásin er samkvæmt lögreglu algjörlega tilhæfislaus en Perez og hinn tvítugi árásarmaður áttu í engum samskiptum fyrir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal