fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað Mourinho gerði til að stöðva rasíska söngva í gær – Fær mikið lof fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Stankovic þjálfari Sampdoria mátti þola rasíska söngva frá stuðningsmönnum Roma þegar liðin mættust á Ítalíu í gær.

Stuðningsmenn Roma sungu mikið um uppruna Stankovic sem fór ekki vel í Jose Mourinho stjóra Roma.

Þegar söngvar stuðningsmanna stóðu í hámæli steig Mourinho fram og bað stuðningsmenn sína um að hætta sem allra fyrst.

Þetta kunni Stankovic afar vel að meta og þakkaði Mourinho fyrir að slökkva í þessum níðsöngvum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur