fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Hafdís Björg og Kristján Einar eru að deita

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. mars 2023 23:28

Hafdís Björg og Kristján Einar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haf­dís Björg Kristjáns­dótt­ir, fitnesdrottning og eigandi líkamsmeðferðarstofunnar Virago, og Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son, eða Kleini eins og hann er jafnan kallaður, eru að deita. Mbl.is greindi fyrst frá. Ellefu ár skilja parið að, Hafdís Björg er fædd 1987 og Kristján Einar 1998.

Hafdís Björg hefur keppt til fjölda ára í fitness og unnið fjölmarga titla, þar á meðal er hún margfaldur Íslandsmeistari í fitness. Hafdís Björg er fimm stráka móðir og var í forsíðuviðtali DV fyrir tæpum fjórum árum og mætti yngsti sonurinn með móður sinni í viðtalið.

Hafdís er einhleyp 5 stráka mamma – stefnir á atvinnumennsku í fitness: „Ég hef aldrei verið háð öðrum”

Kleini er Húsvíkingur og var sjómaður. Í fyrra komst hann í kast við lögin á Spáni vegna slagsmála og sat í spænsku fangelsi í átta mánuði. Þegar hann kom heim aftur ákvað hann að taka lífið og sjálfan sig í gegn og fór í meðferð í Krýsuvík. Í byrjun mars sagði hann meðferðina ganga vel og hann muni koma til baka  sem sterkari einstaklingur. „Meðferðin gengur mjög vel, ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn, vinna í áföllum fortíðar og álíka svo ég geti komið sem sterkari og enn bjartari einstaklingur aftur í samfélagið.“

Meðferðin gengur vel hjá Kleina – „Ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn“

Bæði eru með nokkurn fjölda fylgjenda á Instagram og hafa þau verið dugleg síðustu daga að setja hjarta-emojis og ástarorð við færslur og myndir hvors annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Billy Joel finnst eigin heimildarmynd leiðinleg

Billy Joel finnst eigin heimildarmynd leiðinleg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu