Meðferðin gengur vel hjá Kleina – „Ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn“

Kristján Einar Sigurbjörnsson hóf meðferð á Krýsuvík um miðjan janúar. Að hans sögn gengur meðferðin vel. Kristján Einar, eða Kleini eins og hann er betur þekktur, er fyrrum sjómaður og áhrifavaldur. Mikla athygli vakti þegar hann var handtekinn á Malaga á Spáni í fyrra fyrir þátttöku hans í slagsmálum. Sat Kristján í átta mánuði í … Halda áfram að lesa: Meðferðin gengur vel hjá Kleina – „Ég er að læra margt um mig og sjúkdóminn“