fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Balotelli segist vita betur en landsliðsþjálfarinn – ,,Treystið mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli hefur skotið á ítalska landsliðsþjálfarann Roberto Mancini sem vann einnig með honum hjá Manchester City.

Samband Mancini og Balotelli hefur verið gott og slæmt á ferlinum en sá síðarnefndi lék síðast landsleik árið 2018.

Mancini kvartaði yfir því í vikunni að Ítalía væri ekki með framherja til að velja í landsliðið – eitthvað sem Balotelli þvertekur fyrir.

Balotelli segir að Mancini sé að afsaka sig eftir að hafa tapað 2-1 gegn Englandi í undankeppni EM.

,,Það eru framherjar í boði á Ítalíu, treystið mér,“ sagði Balotelli á Instagram síðu sinni.

,,Að sjá eftir einhverju er eitthvað sem fólk sem lærir ekki sína lexíu finnur fyrir og um leið og þeir komast á þann stað þá er það of seint. Það er líka möguleiki að þeir komist aldrei þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann