fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2023 13:31

Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Lárusson fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi FOX 5 þar sem þeir kynntu íslenska matargerð og hefðir. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar haldnir í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo fátt sé nefnt. Íslensku dagarnir hófust í gær með pomp og prakt.

Mikið verður um dýrðir og metnaðurinn fyrir íslenskri matargerð verður í hávegum hafður. Verðlaunakokkarnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson, matreiðslumenn og eigendur Lux veitinga, eru mættir til Washington og munu í samvinnu við matreiðslumanninn Matt Baker á Michele’s, bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil. Vel var tekið á móti þeim og kynntu þeir meðal annars íslenska matarmenningu í bandaríska morgunsjónvarpinu á FOX í Washington.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa