fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021

Washington

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

Pressan
Fyrir 3 vikum

Frá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira

Jöklar bráðna á methraða

Jöklar bráðna á methraða

Pressan
12.07.2021

Hitabylgjur sem hafa herjað á Bandaríkin og Kanada hafa líklega valdið því að ís bráðnaði á methraða á svæði sem heitir Paradise en það er nærri eldfjallinu Mount Rainer sem er 87 km suðastuan við Seattle í Washingtonríki. Þar bráðnuðu um 90 sm af jöklinum á aðeins fimm dögum. Þessi bráðnun eykur hættuna á gróðureldum á svæðinu. Lesa meira

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
10.06.2021

Í fyrstu skýrslu, og líklegast einu skýrslu, öldungadeildar Bandaríkjaþings um árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn kemur fram að margvísleg mistök hafi verið gerð í aðdraganda árásarinnar og á meðan átök stóðu yfir. Í skýrslunni er haft eftir lögreglumönnum að engin sameiginleg stefna hafi verið mörkuð um hvernig ætti að koma í veg Lesa meira

Kenningin um 4. mars vekur áhyggjur – Óttast árás á bandaríska þinghúsið í dag

Kenningin um 4. mars vekur áhyggjur – Óttast árás á bandaríska þinghúsið í dag

Pressan
04.03.2021

Ein vinsælasta samsæriskenningin þessa dagana meðal þeirra sem tilheyra QAnon-hreyfingunni snýst um daginn í dag, 4. mars. Yfirvöld hafa haft nokkrar áhyggjur af deginum og hefur öryggisgæsla verið aukin við þinghúsið í Washington D.C. „Við höfum fengið upplýsingar sem benda til að ákveðinn vopnaður hópur sé með fyrirætlanir um að ráðast inn í þinghúsið,“ sagði í tilkynningu frá US Capitol Police, Lesa meira

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Pressan
16.01.2021

Heimsbyggðin gat fylgst með því í beinni útsendingu þegar stuðningsmenn Donald Trump réðust á þinghúsið í Washington nýlega. Þetta fór ekki fram hjá þýskum yfirvöldum og þingmönnum og hefur nú verið ákveðið að skoða hvernig efla megi gæsluna við þinghúsið í Berlín til að koma í veg fyrir að svona geti gerst þar. Wolfgang Schäuble, forseti þingsins, vill láta skoða hvernig er Lesa meira

Trump samþykkir aukna öryggisgæslu í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna

Trump samþykkir aukna öryggisgæslu í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna

Pressan
12.01.2021

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, samþykkti í gær að gripið verði til sérstakra öryggisráðstafana í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna í næstu viku. Nú geta borgaryfirvöld og alríkisyfirvöld starfað saman við skipulagningu og framkvæmd öryggismála í borginni. Heimildin gildir frá í gær og til og með 24. janúar. Ástæðan fyrir þessu er að alríkislögreglan FBI telur hættu á að vopnaðir hópar muni mæta Lesa meira

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Pressan
06.08.2020

Þann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Óvinsælar og óvelkomnar öryggissveitir Trump eru farnar frá Seattle

Pressan
29.07.2020

Öryggissveitir bandarísku alríkisstjórnarinnar hafa nú yfirgefið Seattle. Óhætt er að segja að sveitirnar hafi verið óvelkomnar og óvinsælar þar í borg eins og annars staðar þar sem þær hafa birst að undanförnu. Sveitirnar héldu á brott eftir að stjórnmálamenn í borginni og yfirvöld kvörtuðu undan þeim og sögðu þær valda meira tjóni en þær gerðu gagn Lesa meira

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Pressan
11.06.2020

Hermenn í þjóðvarðliðinu í Washington D.C. hafa greinst smitaðir af kórónaveirunni.  Þetta gerðist eftir að þeir höfðu verið á vakt við mótmæli í höfuðborginni síðustu daga. Talskona þjóðvarðliðsins, Brooke Davis, segir að til að tryggja starfsöryggi sé ekki hægt að upplýsa um fjölda smitaðra. Hún segir staðfest sé að smit hafi greinst hjá hluta þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af