fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Washington

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Orðið á götunni: Bjarni mun skarta orðunni í Washington – heldur dauðvona ríkisstjórn saman

Eyjan
20.01.2024

Orðið á götunni er að lifandi dauð vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur sé ekki á förum fyrr en á næsta ári. Lögbrot Svandísar munu engu breyta. Fyrir því eru tvær meginástæður. Í fyrsta lagi er á það bent að frá hruni hafa hvorki meira né minna en sjö ráðherrar úr fjórum flokkum gerst lögbrjótar í embættisfærslum sínum: Svandís og Ögmundur, Vinstri græn, Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, Lesa meira

Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún

Aðstoðarmannsstarfið er góður grunnur fyrir sendiherrastöðu, segir Þórdís Kolbrún

Eyjan
26.12.2023

Það kemur Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, ekki á óvart að fólk skuli hafa mismunandi skoðanir á fyrirhugaðri skipun Svanhildar Hólm í embætti sendiherra Íslands í Washington. Hún telur þó valið gott hjá Bjarna Benediktssyni og segir að ekki megi vanmeta dýrmæta reynslu Svanhildar sem aðstoðarmanns ráðherra í mörg ár, auk annarrar reynslu hennar, Lesa meira

Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi

Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi

Matur
09.03.2023

Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar haldnir í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo fátt sé nefnt. Íslensku dagarnir hófust í gær með pomp og prakt. Mikið verður um dýrðir og metnaðurinn fyrir íslenskri matargerð verður í hávegum hafður. Verðlaunakokkarnir Viktor Lesa meira

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

„Stjórnstöð“ Donald Trump á frægu hóteli í Washington – Hvað fór fram þar?

Pressan
01.11.2021

Frá 18. desember 2020 og fram til 6. janúar á þessu ári hafðist fámennur hópur hörðustu stuðningsmanna Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, við í nokkrum svítum á hinu fræga Willard hóteli í Washington. Nýjar upplýsingar hafa varpað smávegis ljósi á hvað fór fram í þessum svítum sem hafa verið nefndar „stjórnstöðin“. Washington Post birti nýlega frétt um málið þar sem Lesa meira

Jöklar bráðna á methraða

Jöklar bráðna á methraða

Pressan
12.07.2021

Hitabylgjur sem hafa herjað á Bandaríkin og Kanada hafa líklega valdið því að ís bráðnaði á methraða á svæði sem heitir Paradise en það er nærri eldfjallinu Mount Rainer sem er 87 km suðastuan við Seattle í Washingtonríki. Þar bráðnuðu um 90 sm af jöklinum á aðeins fimm dögum. Þessi bráðnun eykur hættuna á gróðureldum á svæðinu. Lesa meira

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Margvísleg mistök í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið

Pressan
10.06.2021

Í fyrstu skýrslu, og líklegast einu skýrslu, öldungadeildar Bandaríkjaþings um árás stuðningsmanna Donald Trump á þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn kemur fram að margvísleg mistök hafi verið gerð í aðdraganda árásarinnar og á meðan átök stóðu yfir. Í skýrslunni er haft eftir lögreglumönnum að engin sameiginleg stefna hafi verið mörkuð um hvernig ætti að koma í veg Lesa meira

Kenningin um 4. mars vekur áhyggjur – Óttast árás á bandaríska þinghúsið í dag

Kenningin um 4. mars vekur áhyggjur – Óttast árás á bandaríska þinghúsið í dag

Pressan
04.03.2021

Ein vinsælasta samsæriskenningin þessa dagana meðal þeirra sem tilheyra QAnon-hreyfingunni snýst um daginn í dag, 4. mars. Yfirvöld hafa haft nokkrar áhyggjur af deginum og hefur öryggisgæsla verið aukin við þinghúsið í Washington D.C. „Við höfum fengið upplýsingar sem benda til að ákveðinn vopnaður hópur sé með fyrirætlanir um að ráðast inn í þinghúsið,“ sagði í tilkynningu frá US Capitol Police, Lesa meira

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Pressan
16.01.2021

Heimsbyggðin gat fylgst með því í beinni útsendingu þegar stuðningsmenn Donald Trump réðust á þinghúsið í Washington nýlega. Þetta fór ekki fram hjá þýskum yfirvöldum og þingmönnum og hefur nú verið ákveðið að skoða hvernig efla megi gæsluna við þinghúsið í Berlín til að koma í veg fyrir að svona geti gerst þar. Wolfgang Schäuble, forseti þingsins, vill láta skoða hvernig er Lesa meira

Trump samþykkir aukna öryggisgæslu í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna

Trump samþykkir aukna öryggisgæslu í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna

Pressan
12.01.2021

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, samþykkti í gær að gripið verði til sérstakra öryggisráðstafana í Washington D.C. vegna forsetaskiptanna í næstu viku. Nú geta borgaryfirvöld og alríkisyfirvöld starfað saman við skipulagningu og framkvæmd öryggismála í borginni. Heimildin gildir frá í gær og til og með 24. janúar. Ástæðan fyrir þessu er að alríkislögreglan FBI telur hættu á að vopnaðir hópar muni mæta Lesa meira

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður

Pressan
06.08.2020

Þann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af