fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Matreiðslumeistarar

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Matur
02.04.2023

Mikið var um dýrðir í IKEA meðan keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram. Fimm framúrskarandi matreiðslumenn um kepptu um titilinn eftirsótta og metnaðurinn var í fyrirrúmi. Eins og fram kemur á vef Veitngageirans varð það Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem kom, sá og sigraði keppnina í ár og hlaut titilinn Kokkur ársins 2023. Sindri Lesa meira

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Falinn demantur í hraunbreiðunni við Bláa Lónið

Matur
12.03.2023

Mikið var um dýrðir á dögunum á veitingastaðnum Moss sem tilheyrir Retreat hóteli Bláa Lónsins. Á móti gestum tók Thibault Jacquet ásamt Agnari yfirkokki og teyminu hans á Moss. Thibault er yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi. Moss er þekktur fyrir metnaðarfullan matargerð og Lesa meira

Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi

Verðlaunakokkarnir Hinrik og Viktor fóru á kostum í bandarísku morgunsjónvarpi

Matur
09.03.2023

Dagana 8. til 11 mars verða Íslenskir dagar haldnir í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo fátt sé nefnt. Íslensku dagarnir hófust í gær með pomp og prakt. Mikið verður um dýrðir og metnaðurinn fyrir íslenskri matargerð verður í hávegum hafður. Verðlaunakokkarnir Viktor Lesa meira

Mikið verður um dýrðir á veitingastaðnum Moss í kvöld

Mikið verður um dýrðir á veitingastaðnum Moss í kvöld

Matur
18.02.2023

Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í gær verður mikið um dýrðir í dag, laugardag, á veitingastaðnum Moss í Bláa Lóninu en þá mun Thibault Jacquet, yfirvínframleiðandi hinnar virtu vínekru, Domaine Bonneau du Martray í Côte de Beaune vínræktarhéraðinu í Búrgúnd í Frakklandi taka á móti gestum. Moss veitingastaður Retreat hótelsins í Bláa Lóninu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af