fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Óhugnanlegt atvik í ensku úrvaldeildinni – Kölluðu á læknaliðið um leið

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 17:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea varð sér raun til skammar í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti botnliði Southampton.

Það hefur ekkert gengið hjá Chelsea undanfarnar vikur og batnaði gengið ekki í dag, með tapi á heimavelli.

James Ward-Prowse skoraði eina mark leiksins fyrir gestina en það kom úr aukaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.

Í seinni hálfleik átti sér stað mjög óhugnanlegt atvik er fyrirliði Chelsea meiddist illa, Cesar Azpilicueta.

Azpilicueta þurfti að fara af velli vegna meiðsla en hann fékk spark í höfuðið frá Sekou Mara, leikmanni Southampton.

Óttast er um virkilega slæm meiðsli Azpilicueta en 12 mínútum var bætt við eftir að leikmaðurinn lá í grasinu í langan tíma.

Atvkið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur