fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nýtt félag í umræðuna um framtíð Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 14:07

Mason Greenwood

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneska félagið Fenerbahce er sagt hafa áhuga á Mason Greenwood hjá Manchester United.

Mál gegn Greenwood voru látin niður falla á dögunum. Hann hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, stjórnandi hegðun og líkamsárás, allt gegn kærustu sinni Harriet Robson.

Nú er hann hins vegar laus allra mála.

Manchester United hefur ekki tekið ákvörðun með framtíð leikmannsins og heldur nú sína eigin rannsókn.

Greenwood hefur verið orðaður við lið í Kína en samkvæmt nýjustu fréttum hefur Fenerbahce einnig áhuga.

Greenwood hefur verið á mála hjá United síðan hann var sex ára en ekki er ljóst hver næstu skref verða hjá vinnuveitendum hans að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur