fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Nýtt gervigras lagt á Kópavogsvöll í vor

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 08:32

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt gervigras verður lagt á Kópavogsvöll í ár til að það standist allar helstu kröfur og að Breiðablik geti leikið Evrópuleiki á heimavelli sínum.

Miklar kröfur eru gerðar á gras í slíkjum leikjum og ræðst Kópavogsbær því í breytingar og leggur nýtt gras á völlinn.

Verkið á að klárast 15 maí en tímabilið sjálft hefst 10 apríl, óvíst er því hvernig staðan verður á Kópavogsvöll þegar mótið er að fara af stað.

Af vefnum:
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvöll. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).

Lýsing á útboði:

Útvegun og fullnaðarfrágang gervigrass á Kópavogsvöll
Upprif og færsla á núverandi gervigrasmottu og innfyllingu.
Prófun á fjaðurlagi og viðgerðir
FIFA Quality Pro prófun og FIFA Certificate vottun
Helstu magntölur eru:

Flatarmál gervigrass 8.250 m2
Verkinu skal skila fullfrágengnu 15.maí 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn