fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Segist ekki getað borgað meðlög fyrir tvö af börnunum sínum – Á í heildina þrettán börn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Ndlovu fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni segist ekki getað borgað meðlög fyrir tvö af börnunum sínum, ástæðuna segir hann vera að hann eigi ellefu börn fyrir.

Ndlovu er frá Zimbabwe en hann var í sex ár hjá Coventry í efstu deild en hann lék einnig með Birmingham, Huddersfield og Sheffield United.

Ndlovu er 49 ára gamall og þjálfar lið Mamelodi Sundowns í Suður Afríku. „Ég á þrettán börn með þessum,“ sagði Ndlovu þegar meðlagsgreiðslur hans fóry fyrir dómara.

„Ég fékk aldrei að vita frá þessari konu að hún væri ófrísk eða hefði átt börnin,“ sagði Ndlovu um tvíburana.

„Það eru enginn samskipti þarna á milli, það er ekkert samband og enginn samskipti.“

Dómari dæmdi Ndlovu til að greiða konunni 568 pund á mánuði en konan fór fram á 1420 pund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur