fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Hansen og Helgi framlengja í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 10:58

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gleðitíðindi úr Víkinni en framherjarnir okkar þeir Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen hafa framlengt samninga sína við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025,“ segir á vef Víkings.

Helgi Guðjónsson er fæddur árið 1999 og gekk til liðs við Víking frá Fram árið 2019 eftir glæsilega frammistöðu með Fram það árið þar sem hann skoraði 19 mörk í 25 leikjum. Hann hefur síðan leikið 88 leiki með Víking og skorða í þeim 34 mörk fyrir félagið. Helgi hefur verið mikilvægur leikmaður fyrir Víking og skorað mörg afar þýðingarmikil mörk.

Nikolaj Hansen er danskur markaskorari fæddur árið 1993 sem allir Víkingar þekkja, en hann var markakóngur Pepsi Max deildarinnar árið 2021 þegar Víkingur varð Íslands- og bikarmeistari. Niko gekk til liðs við Víking um mitt sumar árið 2017 og hefur hann síðan spilað 145 leiki og skorað 51 mörk fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029