fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton sýndi bakverðinum Denzel Dumfries áhuga á sínum tíma en það var aldrei í kortunum að skrifa þar undir.

Dumfries greinir sjálfur frá en hann var mjög eftirsóttur 2021 áður en hann skrifaði undir hjá Inter Milan eftir dvöl hjá PSV Eindhoven.

Everton var á meðal liða sem vildu fá bakvörðinn í sínar raðir en hann hafði miklu meiri áhuga á að spila fyrir Inter sem er í dag komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

,,Það tók smá tíma að klára félagaskiptin en þegar þetta gerðist þá fékk ég gæsahúð. Ég ræddi við umboðsmanninn minn á hverjum degi,“ sagði Dumfries.

,,Ég vildi mikið ganga í raðir Inter, ég fékk tilboð frá Everton en þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um.“

,,Þeir eru mikilvægir í Evrópu og á Ítalíu, þetta eru sigurvegarar. Borgin hafði einnig áhrif á mitt val.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Uppljóstra leyndarmálinu á bak við myndina af Ronaldo

Uppljóstra leyndarmálinu á bak við myndina af Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverður listi yfir þá bestu þegar mótið er hálfnað – Reykjavíkurstórveldin eigna sér stóran hluta

Athyglisverður listi yfir þá bestu þegar mótið er hálfnað – Reykjavíkurstórveldin eigna sér stóran hluta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laporte að snúa aftur?

Laporte að snúa aftur?
433Sport
Í gær

Ýtir enn á ný undir orðróma um Vinicius og Sádí – „Við trúum á verkefnið, ekki bara peningana“

Ýtir enn á ný undir orðróma um Vinicius og Sádí – „Við trúum á verkefnið, ekki bara peningana“
433Sport
Í gær

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Segja ólíklegt að Gyokeres fari til Arsenal – Sesko eða enskur framherji líklegri kostur

Segja ólíklegt að Gyokeres fari til Arsenal – Sesko eða enskur framherji líklegri kostur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill aftur fá leikmann frítt frá Liverpool – Láta vita af áhuga fyrir næsta sumar

Real Madrid vill aftur fá leikmann frítt frá Liverpool – Láta vita af áhuga fyrir næsta sumar