fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

433
Mánudaginn 12. maí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg óhætt að segja að Mathias Rosenörn hafi ekki átt frábæran dag í marki FH gegn Víkingi í Bestu deildinni í gær.

Víkingur vann leikinn 3-1 og gaf Daninn tvö mörk með slökum sendingum sínum.

Rosenörn gekk í raðir FH í vetur, en markvarðastaðan hjá liðinu hefur verið til vandræða í nokkurn tíma.

Töluverð umræða skapaðist í kringum frammistöðu Rosenörn í gær og lagði Sigurður Gísli Bond Snorrason, hlaðvarpsstjarna og einn harðasti FH-ingur landsins, til að mynda orð í belg.

FH verða að skipta um markmann hvaða fucking djók var ég að horfa á?“ skrifaði hann.

Hér að neðan má sjá mörk leiksins, sem birtast á Vísi. Víkingur er á toppi deildarinnar með 13 stig, eins og Breiðablik og Vestri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laporte að snúa aftur?

Laporte að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Í gær

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra
433Sport
Í gær

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný