fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í mörg ár vakti það nokkra athygli að leki var úr herbúðum Manchester United í staðarblaðið þar í borg. Byrjunarlið og fleiri upplýsingar virtust leka út.

Aldrei hefur tekist að finna hvar lekinn var en spjótin eru svo sannarlega farin að beinast að Marcus Rashford.

Rashford var lánaður til Aston Villa í janúar og síðan þá hefur staðarblaðið í Manchester ekki verið með nein skúbb úr herbúðum liðsins.

Rashford er frá Manchester og því með sterkar teningar í þá aðila sem stýra þar umfjöllun.

„Var það Marcus Rashford sem var sá sem var alltaf að leka út upplýsingum?,“ segir Alex Barty stuðningsmaður liðsins og rekur málið.

Alltaf hafði verið talið að Dean Henderson bæri ábyrgð á þessu en það datt upp fyrir þegar lekarnir héldu áfram eftir að hann fór. Nú beinast því spjótin að Rashford.

@alex_barty Marcus Rashford was the secret leak at Man United??? #mufc #manchesterunited #manunited #rashford #leak #fyp ♬ original sound – Josh_Mufc89

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laporte að snúa aftur?

Laporte að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Í gær

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra
433Sport
Í gær

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný