fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Áströlsk samfélagsmiðlastjarna fór í Bónus – „Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 12. maí 2025 14:27

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska samfélagsmiðlastjarnan Cassandra Jovanovic er stödd á Íslandi og hefur verið dugleg að sýna frá ferðalaginu á TikTok og Instagram, en hún er með samanlagt um 650 þúsund fylgjendur á miðlunum.

Það gæti komið landsmönnum á óvart að myndbandið sem hefur vakið langmesta athygli er þegar hún var nýbúin í Bónus og sýndi áhorfendum hvað hún keypti og hvað það kostaði.

„Ég bjóst við því að þetta yrði dýr búðarferð,“ segir hún. Hún var með tvo nokkuð fulla poka og kostaði búðarferðin um 13.500 krónur.

„Ef ég á að vera hreinskilin, ekki svo slæmt. Í Ástralíu hefði þetta kostað um 8500 krónur. Í Nýja-Sjálandi rúmlega tíu þúsund krónur. Þannig mér finnst 13.500… þetta er ekki frábært, verum hreinskilin, verðbólgan…. En ég ætla ekki að kvarta. Það eru forréttindi að fá að vera hérna að heimsækja þetta land. Ég ætla ekki að kvarta undan hvað hlutirnir kosta, mig langaði bara að sýna ykkur hvað þetta kostar.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@cassadvantures #iceland #groceryshopping #fyp ♬ original sound – Cassadvantures

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Breytir nafninu sínu aftur

Breytir nafninu sínu aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“

„Reynum ekki að þröngva spíra með hópþrýstingi, smánun og samviskubitsvæðingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin

Bianca Censori endurtók leikinn – Hefði alveg eins getað verið nakin