fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er án starfs í fótboltanum eftir að hafa verið rekinn frá Plymouth fyrr á þessu ári, Rooney er að verða vanur því að missa starfið.

Rooney var rekinn frá Birmingham í upphafi árs árið 2024 en hann fór yfir þá sögu í viðtali á Sky Sports um helgina.

„Þegar ég var ráðinn til Birmingham þá var ég látinn vita hvernig fótbolta þeir vildu að liðið myndi spila, þetta vildu þeir gera til að bæta sig sem lið,“ sagði Rooney.

Rooney sá eftir örfáa leiki að hann gæti ekki spilað þennan fótbolta með leikmannahópinn. „Ég fór eftir tvo leiki og sagði við þá að þessir leikmenn gætu ekki spilað svona, ég vildi breyta og reyna að fara að horfa í að sækja úrslit

„Þeir sögðu mér að halda áfram og í janúar myndu þeir sækja leikmenn sem gætu þetta, ég var rekinn 1. janúar.“

@wearetheoverlap „I was sacked on January 1st!“ 🙄 Wayne Rooney looks back on his tenure in charge of Birmingham City. 🤷‍♂️ #waynerooney #bcfc #birminghamcity #tombrady #manutd #theoverlap ♬ original sound – The Overlap

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns