fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tijani Reijnders er áfram orðaður við Manchester City en ljóst er að hann verður ekki ódýr.

Þessi 26 ára gamli miðjumaður hefur átt gott tímabil í liði AC Milan sem þó hefur valdið vonbrigðum í Serie A.

City hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og vill stokka upp í sumar. Reijnders er á meðal leikmanna sem gætu komið.

Telegraph segir frá því að kaupverð sé ekki komið á hreint en að líklegt sé að hann verði dýrasti leikmaður sem Milan selur.

Sá dýrasti sem stendur er Kaka, en hann var seldur á 57 milljónir punda til Real Madrid árið 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns