fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro hefur gefið í skyn að hann ætli sér að spila áfram með Manchester United þrátt fyrir áhuga erlendis.

Casemiro hefur spilað nokkuð vel á þessu tímabili með United á meðan aðrir leikmenn hafa ekki staðist væntingar.

Brassinn skoraði í báðum leikjum gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni er þeir rauðu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með samanlögðum 7-1 sigri.

,,Ég hef unnið það sem ég hef unnið en ég vil alltaf meira. Ég vil vinna mér inn fyrir því sem ég fæ, það er hugarfar sigurvegara,“ sagði Casemiro sem er 33 ára gamall.

,,Hvort sem ég sé að spila eða ekki, ég er þarna á hverjum degi. Þannig manneskja er ég, það eina sem ég vil er að United vinni sína leiki.“

,,Ég vil hjálpa liðinu hvernig sem ég get, ég er til staðar. Þetta er mitt hugarfar og ástæða þess að ég hef unnið það sem ég hef gert á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins