fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 09:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan hafði engan húmor fyrir því að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á Trent Alexander-Arnold gegn Arsenal í gær.

Trent er á förum frá Liverpool á frjálsri sölu og eru allar líkur á að áfangastaðurinn sé Real Madrid, þó það hafi ekki verið staðfest formlega.

Getty Images

Margir stuðningsmenn Liverpool hafa tekið illa í þessa ákvörðun kappans og var hressilega baulað á hann í sínum næstsíðasta heimaleik á Anfield í gær, í 2-2 jafntefli gegn Arsenal.

„Það er svo aumkunarvert af stuðningsmönnum Liverpool að baula á Trent Alexander-Arnold. Hann er einn af þeim sem hefur verið lengst hjá félaginu og verið því tryggur. Hann var að taka þátt í því að vinna deildina og vill prófa eitthvað nýtt erlendis. Takið til í hausnum á ykkur, trúðar,“ skrifaði Morgan á X.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laporte að snúa aftur?

Laporte að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Í gær

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra
433Sport
Í gær

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný