fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik kom upp eftir jafntefli Nottingham Forest og Leicester í gær, þegar eigandi fyrrnefnda liðsins vildi eiga orð við stjóra þess.

Forest hefur átt frábært tímabil en verið að fatast flugið undanfarið í Meistaradeildarbaráttunni, en er þó aðeins stigi frá sæti í keppninni sem stendur.

Þá tryggði Forest sæti í Evrópukeppni með stiginu gegn Leicester í gær, en fæstir spáðu liðinu svo góðu gengi síðasta sumar.

Evangelos Marinakis, umdeildur eigandi félagsins, sá þó ástæðu til að vaða inn á völlinn eftir leik í gær og átti hann eitthvað ósagt við Nuno.

Marinakis var harkalega gagnrýndur af mörgum fyrir þetta, þar á meðal sparkspekingnum Gary Neville.

„Ef ég væri Nuno yrði ég brjálaður út í hann því þetta er algjört hneyksli,“ sagði hann á Sky Sports.

„Þeir voru að tryggja Evrópusæti, sem er magnað í ljósi þess hvar félagið var, og að gera þetta fyrri framan stuðningsmenn er algjört rugl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á fimm leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu

Faðir Neymar segir að hann gæti snúið aftur í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi

Samtal United við Brentford enn í fullum gangi
433Sport
Í gær

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins

Gareth Bale sagður leiða hóp manna sem ætla að kaupa félag íslenska landsliðsmannsins