fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ætla sér að sigra Liverpool í baráttunni um Bellingham – Eitt gæti gert útslagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist sem svo að Liverpool og Real Madrid séu áfram líklegustu áfangastaðir Jude Bellingham í sumar. Talið er að það sé í forgangi hjá báðum félögum að landa leikmanninum.

AS á Spáni segir frá því að Real Madrid sé staðráðið í að fá þennan 19 ára gamla miðjumann Dortmund, en hann þykir einn sá allra mest spennandi í heimsfótboltanum.

Hins vegar þyrfti spænska stórveldið að sigra Liverpool í baráttunni um leikmanninn. Jurgen Klopp og félagar hafa verið taldir ívið líklegri til að landa Bellingham.

Liverpool er hins vegar ekki í góðri stöðu í ensku úrvalsdeildinni. Fari svo að Real Madrid verði í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en Liverpool ekki gæti það skipt sköpum.

Á þessari leiktíð hefur Bellingham byrjað nær alla leiki Dortmund í efstu deild Þýskalands. Hann hefur alls skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í sautján leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029