fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus gefur í skyn að um mánuður sé í endurkomu hans á völlinn með nýrri Instagram færslu.

Brasilíski framherjinn hefur ekki spilað fyrir Arsenal síðan í nóvember, en hann meiddist á hné á Heimsmeistaramótinu í Katar með landsliði sínu.

Upphaflega var talað um að Jesus yrði frá í 12 vikur. Í nýrri færslu á Instagram sýnir hann frá hvernig staðan er eftir 8 vikur og má því búast við honum aftur eftir um það bil mánuð.

Þó Jesus, sem kom til Arsenal í sumar frá Manchester City, hafi staðið sig vel á fyrri hluta tímabils hefur liðið ekki þurft að eyða of löngum tíma í að sakna hans.

Eddie Nketiah hefur nefnilega komið frábærlega inn í liðið í hans stað og raðað inn mörkum fyrir toppliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029