fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Norskur sigur í tvímenningskeppni Bridgehátíðar

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:24

Norska parið Tor Eivind Grude og Christian Bakke vann sigur í tvímenningskeppni Bridgehátíðar í Hörpu í gærkvöld. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska parið Tor Eivind Grude og Christian Bakke vann sigur í tvímenningskeppni Bridgehátíðar í Hörpu í gærkvöld. Um 700 spilarar taka þátt í Bridgehátíð og eru margir af bestu spilurum heims á meðal keppenda. 60 ára aldursmunur er á yngsta og elsta keppandanum.

Þetta var kærkominn sigur hjá þeim norsku því þeir leiddu mótið í fyrsta sinn á lokakaflanum og tryggðu sér sigur með 57,6% skor. Íslenska parið, Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson höfnuðu í öðru sæti mjög stutt á eftir með 57,2% skor. Þýskaparið Sabine Auken og Roy Wellandsem höfðu leitt mótið allangan tíma, þurfti að sætta sig við að detta niður í þriðja sæti með 57,2% skor, aðeins fyrir neðan Gunnlaug og Kjartan. Íslendingarnir Birkir Jón Jónsson og Matthías Gísli Þorvaldsson náðu fimmta sæti með 56,7%
skor.

Sveitakeppnin á Bridgehátíð  hófst klukkan 11.00 í morgun en henni líkur á morgun, sunnudag.

Tíu efstu pörin tvímenningskeppni í voru þessi.

1. 57,6% Tor Eivind Grude – Christian Bakke
2. 57,2% Gunnlaugur Karlsson – Kjartan Ingvarsson
3. 57,2% Sabine Auken – Roy Welland
4. 56,8% Jostein Sørvoll – Svein Arild Naas Olsen
5. 56,7% Birkir Jón Jónsson – Matthías Þorvaldsson
6. 56,3% Hjördís Eyþórsdóttir – Janice Seamon-Molson
7. 56,2% Julius Sigurjonsson – Frederic Wrang
8. 55,7% Gunnar Hallberg – Simon Hult
9. 55,3% Bragi Hauksson – Helgi Jónsson
10. 55,2% Andrew McIntosh – Tom Paske

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu

Drake hissa yfir brjóstastærð Guggu
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019