fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Skrifar hann undir lengsta samning í sögu Manchester United?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 09:55

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að gera allt til að halda sóknarmanninum Alejandro Garnacho og er að undirbúa nýtt samningstilboð.

Garnacho er aðeins 18 ára gamall en hann hefur spilað glimrandi vel í sumum leikjum Man Utd á tímabilinu.

Mirror segir að Man Utd ætli að bjóða Garnacho átta ára samning, eitthvað sem hefur ekki sést hjá félaginu hingað til.

Garnacho myndi þar fá lengsta samning í sögu Man Utd ef hann ákveður að skrifa undir til lengdar.

Núverandi samningur Garnacho gildir til 2024 en það er óvíst hvort hann og hans teymi vilji taka við svo löngum samningi.

Real Madrid er að skoða stðu Garnacho og mun reyna við hann ef hann er fáanlegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar