fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Banna reykingar á almannafæri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 09:00

Reykingar eru mjög hættulegar fyrir líkamlega og andlega heilsu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framvegis á ekki að finnast tóbakslykt á mexíkóskum ströndum, almenningsgörðum né veitingastöðum. Samkvæmt nýjum lögum þá eru reykingar bannaðar nær alls staðar á opinberum stöðum. Bannið nær bæði til hefðbundins tóbaks og rafretta.

BBC segir að samkvæmt nýju lögunum sé einnig bannað að auglýsa eða kynna tóbaksvörur. Tóbak má heldur ekki vera sýnilegt í verslunum.

Þetta er ein harðasta löggjöfin á þessu sviði í heiminum og herðir hún enn frekar lög frá 2008 sem kváðu á um að reyklaus svæði þurfi að vera á börum, veitingastöðum og vinnustöðum.

Tedros Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, tekur löggjöfinni fagnandi og segir að WHO fagni svo hugrökku skrefi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 1 viku

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 1 viku

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni