fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Var hann í sama gæðaflokki og Ronaldo og Messi?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 14:38

Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale var um tíma í gæðaflokki á borð við goðsagnirnar tvær, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Þetta segir Brad Friedel, fyrrum liðsfélagi Bale, en þeir voru saman hjá Tottenham á sínum tíma.

Bale hefur nú lagt skóna á hilluna aðeins 33 ára gamall en hann lék lengi með Real Madrid og hélt svo til Bandaríkjanna í stutta stund.

Friedel segir að það hafi ekki verið hægt að bera marga leikmenn við Bale er hann var upp á sitt besta.

,,Fyrir utan Ronaldo og Messi þá var enginn í heiminum betri en hann var hjá Tottenham og Real Madrid. Hann var stór, kröftugur, góður í loftinu og með frábæran vinstri fót,“ sagði Friedel.

,,Hann var með þetta allt og einn sá besti sem ég hef spilað með. Hann er mjög vinalegur náungi og það er ekkert til að gagnrýna við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“