fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu þegar Klopp snöggreiddist á blaðamannafundi – „Heldur þú það um mig eftir öll þessi ár?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var pirraður á blaðamannafundi í dag. Lærisveinar hans í Liverpool mæta Brighton í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Þýski stjórinn var spurður af blaðamanninum Carl Markham hvers vegna Liverpool ætlaði ekki að styrkja sig frekar í janúarglugganum.

Liðið hefur verið í meiðslavandræðum. Diogo Jota og Luis Diaz eru frá í einhvern tíma og Roberto Firmino og Darwin Nunez hafa einnig verið að glíma við meiðsli.

„Þú sagðir áðan að þú gætir ekki leyst öll vandamál á leikmannamarkaðnum. Er það af því þú heldur að leikmennirnir séu ekki til, að þú finnir þá ekki eða eru ástæðurnar af fjárhagslegum toga?“ spurði Markham.

„Carl, ég hef haldið svona sex þúsund blaðamannafundi hjá Liverpool og þú hefur verið í svona 5999 þeirra. Þarf ég að segja þér söguna með peningana aftur?“ svaraði reiður Klopp.

Klopp segir vandamálið vera það að það verði vandamál þegar meiddir leikmenn koma til baka ef nýir verði keyptir nú.

Þetta brot úr blaðamannafundinum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“