fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Talið að tilboðum fari að rigna yfir Glazer fjölskylduna – Margir aðilar spenntir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 12:30

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan sem á Manchester United á von á því að fá nokkur tilboð í félagið á næstu dögum og vikum.

Glazer fjölskyldan hefur látið vita af því að þeir vilja selja félagið. Telegraph segir áhugan á félaginu mikinn.

Telegraph segir að aðilar frá Mið-Austurlöndum, Asíu og Bandaríkjunum vilji kaupa United og það vill Sir Jim Ratcliffe einnig gera.

Telegraph segir að Glazer fjölskyldan vilji meira en 5 milljarða punda fyrir United en búist er við að málin fari að skýrast um miðjan næsta mánuð.

Glazer fjölskyldan vill ekki setja fjármuni í leikmannakaup á meðan ferlið er í gangi en vonir standa til um að nýir eigendur taki við áður en tímabilið er á enda.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu