fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ronaldo stefnir á að gifta sig í þriðja sinn – Unnustan er fjórtán árum yngri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo frá Brasilíu er að fara að gifta sig í þriðja sinn á lífsleiðinni en hann fór á skeljarnar á dögunum.

Ronaldo og fyrirsætan Celina Locks hafa verið saman undanfarið en hún er fjórtán árum yngri en hann.

„Ég elska þig,“ skrifar Celina og segir frá bónorðinu.

Ronaldo er 46 ára gamall en hann var á sínum tíma einn fremsti knattspyrnumaður í heimi. Celina er hins vegar 32 ára gömul.

Ronaldo fór í gegnum sinn fyrsta skilnað árið 2003 og aftur rúmum tveimur árum síðar en vonast til þess að hjónabandið núna standi af sér öll vandræði sem gætu komið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur