fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Öskur Rikka G notað í rokklag: Vekur athygli erlendis

Rak upp ljónsöskur eftir mark Danny Welbeck – Birtist á þekktri erlendri fótboltavefsíðu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. febrúar 2016 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbrögð íþróttafréttamannsins Ríkharðs Óskars Guðnasonar, gjarnan þekktur sem Rikki G, eftir að Danny Welbeck skoraði í leik Arsenal og Leicester hefur vakið mikla athygli, bæði hér á landi og erlendis.

Nú hefur viðbrögðum Rikka verið bætt við undirleik af kröftugu rokklagi og fangaði útkoman athygli fréttamanna hjá 101greatgoals.com, einni þekktustu fótboltavefsíðu heims.

Fyrirsögn fréttar 101greatgoals er: „Icelandic commentary for Danny Welbeck Arsenal winner v Leicester gets own song (Video)“ sem mætti þýða:

„Viðbrögð hjá íslenskum lýsir af marki Danny Welbeck, þegar Arsenal sigrar Leicester verður að lagi (myndband)“

Myndbandið gerði Ingi Ingason og var það birt á Youtube á laugardaginn. Í morgun var það svo birt á 101greatgoals en þar segir að viðbrögð Rikka hafi vakið mikla athygli á samfélagmiðlum.

DV fjallaði um viðbrögð Rikka skömmu eftir leik Arsenal og Leicester og rataði sú frétt meðal annars á Facebook-síðu Arseblog, einn vinsælasta Facebook-síða aðdáenda Arsenals.

Sjá einnig: Rikki G gjörsamlega tapaði sér í lýsingu: Sjáðu myndband

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=tGuyLGVhoOQ?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Í gær

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“