fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Messi fékk stærsta seðilinn – Sjáðu hvað þeir sem þénuðu mest á árinu fengu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 1. janúar 2023 10:00

Lionel Messi og Antonella Rocuzzo, eiginkona hans. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knatt­spyrnu­maðurinn Lionel Messi, stjörnu­leik­maður Paris Saint-Germain og ný­krýndur heims­meistari með argentínska lands­liðinu er launa­hæsti í­þrótta­maður heims árið 2022. Þetta kemur fram í saman­tekt For­bes yfir launa­hæsti í­þrótta­menn í heimi á árinu sem nú er að renna sitt skeið.

Messi er einn þriggja knatt­spyrnu­manna sem ná sæti á topp­lista For­bes þetta árið en auk hans er þar að finna Neymar og Cristiano Ron­aldo. Messi þénaði því sem nemur 108 milljónum punda í laun á árinu sem nú er að líða.

Það er rúmum 7 milljónum punda meira heldur en NBA kappinn Lebron James, leik­maður Los Angeles Lakers þénaði en hann situr í 2. sæti.

Í þriðja sæti er síðan að finna Cristiano Ron­aldo með 96 milljónir punda.

Topp tíu listann yfir launa­hæsti í­þrótta­menn í heimi árið 2022 má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu