fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Myrku hliðar fagnaðarlátanna – Einn látinn og fimm ára drengur berst fyrir lífi sínu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíska karlalandsliðið var keyrt um Buenos Aires í opinni rútu í gær. Þar fengu heimamenn tækifæri til að hylla hetjur sínar sem tryggðu sér heimsmeistaratitilinn á sunnudag eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik. Fagnaðarlætin gengu þó ekki áfallalaust fyrir sig.

Rútuferðin hófst klukkan 15 en var hætt snemma af öryggisástæðum. Var það eftir að aðdáendur hoppuðu af brú og ofan á rútuna þar sem Lionel Messi og félagar voru.

Einn maður hitti ekki á rútuna og féll alla leið til jarðar, án þess þó að slasast alvarlega af því sem virtist.

Annar maður, 24 ára gamall, slapp hins vegar ekki eins vel eftir að hann féll í gegnum þak sem hann hafði hoppað á í fagnaðarlátunum. Hann meiddist illa á höfði og lést síðar af sárum sínum á sjúkrahúsi.

Þá er fimm ára drengur þungt haldinn aftir að marmari féll á hann á San Martin-torginu. Hann er í dái og berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi.

Ljóst er að margir fóru yfir strikið í fagnaðarlátunum í Buenos Aires í gær. Það rataði til að mynda í fréttir að lögreglubíl hafi verið stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea