fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Reyksprengju kastað inn á Paloma í Miðborginni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 07:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan tvö í nótt var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að skemmtistaðnum Paloma, sem er við Naustin í Miðborginni. Þar lagði nokkurn reyk út um rúðu sem hafði sprungið.

RÚV hefur eftir varðstjóra hjá slökkviliðinu að ekki sé óvarlegt að fullyrða að um reyksprengju hafi verið að ræða. Það sé þó verkefni lögreglunnar að rannsaka það og hvað gerðist.

Enginn eldur var í húsinu.

Aðfaranótt miðvikudags var reyksprengju kastað inn í hús í Fossvogi og í Hafnarfirði stöðvaði lögreglan mann sem var að búa sig undir að kasta reyksprengju inn í hús.

Lögreglan staðfesti í gær að þau mál tengist hnífsstungumálinu á Bankastræti Club í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Í gær

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum

30 ára morðgáta að leysast – Lindsay hvarf eftir að hún fór út í búð eftir kornflögum
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Í gær

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“

„Sigurvegarinn að þessu sinni er Anna, sem náði að eyða starfsmannaskránni!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins

Snorri Másson kjörinn varaformaður Miðflokksins