fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arnór Sveinn á heimleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sveinn Aðalsteinsson er á leið aftur til Breiðabliks samkvæmt heimildum hlaðvarpsþáttarins Dr. Football.

Þeta kemur fram í færslu Dr. Football á Twitter en um er að ræða 36 ára gamlan varnarmann sem er uppalinn hjá Blikum.

Arnór hefur reynt fyrir sér í atvinnumennsku með Honefoss frá 2011 til 2014 en gekk svo aftur í raðir Blika.

Varnarmaðurinn skrifaði undir hjá KR árið 2017 og spilaði alls 14 leiki fyrir liðið í Bestu deildinni í sumar.

Arnór á eitt ár eftir af samningi sínum við KR en virðist ætla að kveðja áður en þeim samningi lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“