fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Fá ekki að spila golf á HM í Katar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 20:11

Bale

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki tækifæri fyrir leikmenn Wales og þá sérstaklega Gareth Bale að spila golf á HM í Katar.

Bale er mikill golf áhugamaður og sinnir því áhugamáli reglulega þegar hann þarf ekki að einbeita sér að fótbolta.

Rob Page, landsliðsþjálfari Walesl, hefur þó staðfest það að leikmenn Wales muni ekki spila golf í Katar og verður einbeitingin algjörlega að fótbolta.

,,Það er ekkert golf, við verðum þarna til að sinna okkar verkefni,“ sagði Page í samtali við blaðamenn.

,,Ég hef fengið Gareth, Kieffer Moore eða Aaron Ramsey í andlitið á mér þar sem þeir spyrja um plan morgundagsins og hvort það séu fundir.“

,,Ég svaraði að það væru engir fundir framundan og ef þeir vildu taka níu holur þá endilega geriði það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City