fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fókus

Aðdáendur hafa áhyggjur af „veikburða“ Jessicu Simpson eftir að hún birti þetta myndband

Fókus
Föstudaginn 4. nóvember 2022 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur hafa áhyggjur af söng- og leikkonunni Jessicu Simpson og finnst hún virka „veikburða“ í nýju myndbandi á Instagram.

Jessica birti myndband á miðlinum í samstarfi við Potterybarn Kids þar sem hún sýndi frá herbergi dóttur sinnar, Birdie.

„Eitthvað er ekki í lagi hérna,“ segir einn netverji.

„Hvað gerðist fyrir andlitið hennar? Hún getur varla talað,“ segir annar.

„Er í lagi með hana?“ spyr áhyggjufullur fylgjandi.

Það eru mörg hundruð athugasemdir til viðbótar þar sem aðdáendur lýsa yfir áhyggjum af heilsu hennar. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pottery Barn Kids (@potterybarnkids)

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem myndband af söngkonunni veldur aðdáendum áhyggjum. Í apríl birti hún myndband sem vakti gífurlega athygli og þótti netverjum hegðun hennar „sérkennileg.“

Hún var sögð vera „öll á iði“ og „tala óskýrt“ og virtist gjóta augunum reglulega að handriti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur missti þriggja ára son sinn í hörmulegu slysi

Áhrifavaldur missti þriggja ára son sinn í hörmulegu slysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Haukur les upp bréfið sem hann sendi á Hildi Lilliendahl og skammast sín fyrir – „Var þetta í alvörunni ég?“

Haukur les upp bréfið sem hann sendi á Hildi Lilliendahl og skammast sín fyrir – „Var þetta í alvörunni ég?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision: VÆB fengu stig frá þessum löndum og löndin sem Ísland gaf stig

Eurovision: VÆB fengu stig frá þessum löndum og löndin sem Ísland gaf stig
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þegar mann langar óstjórnlega mikið í eitthvað, þá getur maður blindast“

„Þegar mann langar óstjórnlega mikið í eitthvað, þá getur maður blindast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sirrý fór á húsbíl um Vestur-Evrópu og skrifaði handbók fyrir húsbílafara

Sirrý fór á húsbíl um Vestur-Evrópu og skrifaði handbók fyrir húsbílafara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er íslenska Eurovision-dómnefndin í ár

Þetta er íslenska Eurovision-dómnefndin í ár