fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Jón Guðni sagður vera á heimleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. október 2022 09:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Guðni Fjóluson gæti verið á heimleið og að skrifa undir samning við Víking Reykjavík í efstu deild.

Guðmundur Benediktsson greinir frá þessi í þættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en Jón Guðni er í dag á mála hjá Hammarby.

Varnarmaðurinn er 33 ára gamall og samdi við Hammarby árið 2021 eftir stutt stopp hjá Brann.

Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá GIF Sundsvall og Norrköping í Svíþjóð en hann hélt erlendis árið 2011.

Jón Guðni á aðeins að baki leiki fyrir Fram hér heima og hefur einnig spilað 18 landsleiki fyrir Ísland.

Gummi Ben greindi frá því að samkvæmt öruggum heimildum þá væri Jón Guðni á heimleið og myndi leika með Víkingum næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s