fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Skiptust á stríðsföngum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 08:32

Fangarnir sem sneru heim til Úkraínu. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 úkraínskir stríðsfangar sneru heim í gær þegar Úkraína og Rússland skiptust á stríðsföngum.

Háttsettur úkraínskur embættismaður skýrði frá þessu að sögn Reuters.

Meðal þeirra sem voru látnir lausir eru foringjar úr úkraínska hernum og óbreyttir hermenn. Allir voru þeir teknir höndum á stöðum þar sem hart var barist.

Andriy Yermark, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins, skrifaði á Twitter að margra þeirra hafi verið saknað, ekki hafi verið vitað að þeir hafi verið teknir til fanga.

Hann sagði að Úkraína hafi einnig fengið lík ísraelska ríkisborgarans Dmytro Fialka sem barðist með Úkraínumönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“