fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

stríðsfangar

Skiptust á stríðsföngum

Skiptust á stríðsföngum

Fréttir
12.10.2022

32 úkraínskir stríðsfangar sneru heim í gær þegar Úkraína og Rússland skiptust á stríðsföngum. Háttsettur úkraínskur embættismaður skýrði frá þessu að sögn Reuters. Meðal þeirra sem voru látnir lausir eru foringjar úr úkraínska hernum og óbreyttir hermenn. Allir voru þeir teknir höndum á stöðum þar sem hart var barist. Andriy Yermark, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins, skrifaði á Twitter að margra Lesa meira

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk

Fréttir
14.07.2022

Leiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð