fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

NATO tilbúið í átök – „Við leitumst ekki eftir átökum. En ef átökin koma til okkar þá erum við tilbúin“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. mars 2022 10:30

Anthony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atlandshafsbandalagið (NATÓ) er tilbúið í átök. Frá því greindi Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í morgun.

„Við erum varnarbandalag. Við leitumst ekki eftir átökum. En ef átökin koma til okkar þá erum við tilbúin og við munum verja hvern sentimetra af yfirráðasvæði NATO,“ sagði hann við fréttamenn og fordæmdi árásir Rússa á óbreytta borgara í Úkraínu.

„Í nótt heyrðum við fréttir um árás á kjarnorkuver. Þetta sýnir bara hversu kærulaust þetta stríð er og hversu mikilvægt það er að enda það og mikilvægi þess að Rússar dragi til baka hermenn sína og taki þátt í diplómatískum viðræðum af góðri trú.“

Vísar Blinken þar til þess að í nótt áttu sér stað átök í nágrenni við eina stærstu kjarnorkuver Evrópu, Zaporizhzhia. Meðal annars kviknaði eldur í verinu,  sem vakti miklar áhyggjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga