fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Íbúum Kyiv ráðlagt að halda sig heima og útbúa Molotov-kokteila

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 09:44

Molotov-kokteill - Mynd tengist frétt ekki beint - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmur sólarhringur er liðinn síðan átökin í Úkraínu hófust og eru Rússar nú byrjaðir að herja á höfuðborg landsins, Kyiv. 

Stjórnvöld í Úkraínu hafa ráðlagt íbúum Kyiv að halda sig heima og útbúa Molotov-kokteila til að takast á við rússneska hermenn sem þramma nú inn í höfuðborgina. Frá þessu er greint á ýmsum miðlum, meðal annars á sjálfstæða fjölmiðlinum Kyiv Independent.

Þá kemur fram að Rússar séu komnir í Obolon-hverfið í Kyiv og að úkraínski herinn sé að berjast við þá þar. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu bað íbúa um að halda sig heima og útbúa kokteilana en átökin eru um það bil 10 kílómetrum frá miðbæ Kyiv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði

Geisladiskabúð Valda komin með nýtt húsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“

Sænskur ráðherra með hrollvekjandi ummæli varðandi Rússland – „Við undirbúum okkur undir árás“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir

Fyrstu langtímasamningarnir um liðskiptaaðgerðir og fleiri skurðaðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“