fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Íbúum Kyiv ráðlagt að halda sig heima og útbúa Molotov-kokteila

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 09:44

Molotov-kokteill - Mynd tengist frétt ekki beint - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmur sólarhringur er liðinn síðan átökin í Úkraínu hófust og eru Rússar nú byrjaðir að herja á höfuðborg landsins, Kyiv. 

Stjórnvöld í Úkraínu hafa ráðlagt íbúum Kyiv að halda sig heima og útbúa Molotov-kokteila til að takast á við rússneska hermenn sem þramma nú inn í höfuðborgina. Frá þessu er greint á ýmsum miðlum, meðal annars á sjálfstæða fjölmiðlinum Kyiv Independent.

Þá kemur fram að Rússar séu komnir í Obolon-hverfið í Kyiv og að úkraínski herinn sé að berjast við þá þar. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu bað íbúa um að halda sig heima og útbúa kokteilana en átökin eru um það bil 10 kílómetrum frá miðbæ Kyiv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga