fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Hildur Sif og Beggi Ólafs hætt saman eftir rúmlega 8 ára samband

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 19:24

Hildur Sif og Beggi Ólafs - Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay og LXS-áhrifavaldur og Bergsveinn Ólafsson, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi sem iðulega er kallaður Beggi Ólafs, eru hætt saman. Vísir greindi frá sambandsslitunum en Hildur og Beggi höfðu verið í sambandi í rúm 8 ár.

Parið hætti saman í byrjun þessa árs en ástæðu sambandsslitanna má rekja til þess að líf þeirra liggja í mismunandi áttir. „Í verulega stuttu máli erum við á mismunandi vegferð í lífinu. Eftir langan tíma, vangaveltur og mörg samtöl töldum við best fyrir okkur bæði að láta leiðir skilja,“ segir Beggi um sambandsslitin í samtali við Vísi.

„Þetta er búið að vera verulega sársaukafullt ferli en þrátt fyrir það höfum við gert þetta allt saman mjög fallega. Mér þykir rosalega vænt um Hildi og vona innilega að hún blómstri í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía

Kúbverji fær ekki vegabréfsáritun til Íslands – Sagt að kvarta við Svía
Fréttir
Í gær

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“

Opnaði sig um erfiða reynslu í pontu Alþingis: „Fyrir átta árum var fótunum kippt undan mér án fyrirvara“
Fréttir
Í gær

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur til OK

Vilhjálmur til OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“